Háskóli Íslands gefur út bæklinga fyrir fjölda rekstrareininga. Bæklingar eru til staðar í útliti fyrir stjórnsýslueiningar háskólans, fræðasvið og deildir. Nauðsynlegt er að fylgja í einu og öllu stöðluðum kröfum um umbrot á innbyrði, texta og litum en svið og deildir hafa einkennislit sem er undirtónninn í útliti hvers bæklings. Hægt er að hlaða niður Adobe InDesign sniðskjali fyrir bæklingana á vefsvæði háskólans. Letur er skilgreint inni í skjalinu en algjör krafa erum Frutiger-letur í bæklingum.
Forsíða og baksíða
Innsíður
Innsíður - leturstærðir
Bæklingur - sýnishorn