Markpóstur

Markpóstur gefur afar góða raun í mörgum tilvikum. Þetta á t.d. við um sendingu á prentgripum til allra nemenda sem brautskrást úr framhaldsskólum á ári hverju. Markpóstur er tvennt, bréf til einstaklings og umslag sem hefur sama útlit. Þetta er gjarnan látið tóna við aðra þætti sem geta tengst sömu herferð, t.d. vefborða á vefmiðlum og heimasvæði háskólans og jafnvel á skjám í byggingum háskólans.

Dæmi um markpóst

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is