Prófskírteini og viðurkenningarskjöl

Íslenskt frumrit prófskírteinis

Við brautskráningar frá Háskóla Íslands er öllum kandídötum afhent prófskírteini til að staðfesta brautskráningu. Afar áríðandi er að allar einingar skólans fylgi þeim sniðskjölum sem hér eru en þau eru forhönnuð í MS Word. Einfalt er að hlaða þeim niður á tölvu notandans. Þessi sniðskjöl eru á lokuðu svæði í Uglu.

Hægt er að nota sömu sniðskjöl sem grunn fyrir viðurkenningarskjöl sem veitt eru á vegum ýmissa eininga innan Háskóla Íslands.

Dæmi um prófskírteini á íslensku

Ensk þýðing á prófskírteini

Halda skal línubilum sem næst óbreyttum.

Dæmi um prófskírteini á ensku

 

 

Viðurkenningarkjal

Halda skal línubilum sem næst óbreyttum

Dæmi um viðurkenningarskjal

 

Viðurkenningarskjal fyrir styrktarsjóði HÍ

Dæmi um viðurkenningarskjal fyrir styrktarsjóði

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is