Skjáauglýsingar

Skjáauglýsingar

Skjáauglýsingar eru birtar á skjám í velflestum byggingum háskólans. Skjáauglýsingar Háskóla Íslands eru til staðar fyrir stjórnsýslueiningar skólans, fræðasvið og deildir. Markaðs- og samskiptasvið og kynningarstjórar sviða sjá um að birta auglýsingarnar og þurfa þær að koma fullunnar til sviðsins nema um annað sé samið. Nauðsynlegt er að fylgja í einu og öllu stöðluðum kröfum um texta og liti en svið og deildir hafa einkennislit sem er undirtónninn í hverri tegund auglýsingar. Frutiger-letur er notað í skjáauglýsingum. Hægt er að hlaða niður PowerPoint-sniðskjölum fyrir skjáauglýsingar á hér á þessari síðu. Skjölin eru bæði í aðallit háskólans (bláum) og litum fræðasviða.

Dæmi um skjáauglýsingu

Dæmi um skjáauglýsingu

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is